Færsluflokkur: Trúmál

Nýjustu pistlar mínir um trúmál verða eftirleiðis á trumal.is

Skrif mín um trúmál munu í bili færast yfir á vefsíðuna trumal.is fyrir þá sem langar að fylgjast með. Ég tel að þar sé betri umræðuvettvangur til að fá viðbrögð.


3. Kviknað í - og er það bara gott?

Þakið,
þakið,
þakið það logar

Vá! Hér er sko eldur í lagi!

Er í lagi að hugsa svona?

Ástin er eins og sinueldur. ..
Af litlum neista verður oft mikið bál.

Þegar einhver vinur þinn er ástfanginn upp fyrir haus, reynirðu þá ekki að slökkva í? Sinueldar eru hættulegir, þú veist það.

En kannski sleppirðu því að bjarga vini þínum. Þú sérð hvað hann er glaður og þú samgleðst honum. Nema þú sért afbrýðisamur. Eða finnist að hann hafi valið illa, elskan hans sé flagð undir fögru skinni.

Þakið það logar ..

segir smellurinn sem oft heyrist á Lindinni. Og skáldið brosir út undir eyru. Því hér er líf í tuskunum og hér er aðalnáunginn, sá sem heldur uppi öllu fjörinu.

Hver skyldi það nú vera?

Framhaldið á Lindinni segir:

We don't need no water.
Let the Holy Ghost burn!

Við þurfum ekki vatn.
Andi Guðs má alveg brenna!

Hvað finnst þér nú? Samgleðstu .. eða langar þig að tala um fyrir veslings flóninu?

Mundu samt eitt: Biblían segir, að

Sá sem ekki elskar þekkir ekki Guð því að Guð er kærleikur. (1. Jóh. 4:8)

Guð er uppspretta kærleikans í heiminum - og hann heldur uppi fjörinu hjá þeim sem kynnast honum. Hvað eigum við þá að álykta að eldur Guðs sé? Gæti hann verið kærleikur?

Meira um það síðar.

Framhald af "Þakið brennur" (Mbl. 11. okt. '09)
Þessi grein hefur einnig verið send til birtingar í Mbl.

 


Um bloggið

Fjöreggið - vertu með í fjörinu!

Fjöreggið

Fjörkálfarnir
Fjörkálfarnir

Lifir þú lífinu sprelllifandi? Fáðu þér fjöregg.. það kostar ekkert!

Pennar: Einar A.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...5006_917296
  • egg1765006S
  • egg1765006
  • egg img11S
  • egg img11

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 178

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband